7.8 C
Selfoss

Svandís mætti sem „villiköttur“ í Vesturlandsdeildina í hestaíþróttum

Vinsælast

Svandís Atkien Sævarsdóttir úr hestamannafélaginu Sleipni mætti sem villiköttur í lokamót Vesturlandsdeildarinnar í Borganesi miðvikudagskvöldið en þá var keppt í tölti, en hvert lið má tjalda fram svokölluðum villiketti á eitthvað eitt mót í mótaröðinni.  Lið Laxárholts fékk Svandísi sem sinn villikött í lokamótið.

Svandís keppti á hryssu sinni Fjöður frá Hrísakoti en þau stóðu efst eftir forkeppnina með einkunina 7,17 og sigruðu að lokum úrslitin með einkunina 7,28.

Hestamannafélagið Sleipnir

Nýjar fréttir