0 C
Selfoss

Vörubíll fauk á hliðina undir Ingólfsfjalli

Vinsælast

Vegna umferðaróhapps er Suðurlandsvegur undir Ingólfsfjalli lokaður til austurs á meðan unnið er að því að fjarlægja vörubifreið sem fauk á hliðina í morgun.

Hjáleið er um Ölfusveg (gamla Suðurlandsveginn) frá Kirkjuferjuvegi inn að Selfossi.

Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi má búast við að vegurinn verði lokaður fram undir hádegi.

Nýjar fréttir