0 C
Selfoss

Mikil eftirvænting við opnun fjögurra listasýninga

Vinsælast

Fjórar sýningar opnuðu í Listasafni Árnesinga fyrstu helgina í mars, en þau Erla S. Haraldsdóttir, Hrafnkell Sigurðsson, Kristinn Már Pálmason og Sigga Björg & Mikael Lind eru listafólkið sem stendur að baki þeim. Um þúsund manns sóttu sýningarnar heim á fyrsta opnunardegi og var eftirvæntingin mikil.

Aðgangur að safninu er gjaldfrjáls og er það opið frá 12-17 alla daga nema mánudaga.

Nýjar fréttir