-3.9 C
Selfoss

Sólarhringsvaktir lögreglu í Rangárþingi frá áramótum

Vinsælast

Þær breytingar áttu sér stað nú um áramót að varðsvæði lögreglustöðvanna á Selfossi og Hvolsvelli voru sameinuð í eitt öflugt varðsvæði á sólarhringsvöktum.

Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi segir að þetta séu ákveðin tímamót, þar sem sólarhringsvakt hafi aldrei áður verið á Hvolsvelli, en að markmið breytingarinnar sé að bæta þjónustu, efla viðbragð og eftirlit lögreglu á svæðinu öllu og stytta útkallstíma.

Nýjar fréttir