5.6 C
Selfoss

Sumarferð eldri borgara á Eyrarbakka

Vinsælast

Félag eldri borgara á Eyrarbakka fór sumarferð  þann 31. ágúst sl. og var farið vítt og breitt um Reykjanes. Sérstök hátíðar móttaka var í Byggðasafninu á Garðskaga. Þar ræður ríkjum Margrét I. Ásgeirsdóttir f.v. yfirbókavörður Bókasafna Árborgar. Hún veitti faglega og ljúfmannlega leiðsögn um safnið.

Nýjar fréttir