10.6 C
Selfoss

Tónleikar Morjane Ténéré í Stokkseyrarkirkju

Vinsælast

Hin seiðmagnaða söngkona Morjane Ténéré hefur tónleikaferðalag sitt um landið í Stokkseyrarkirkju næsta föstudagskvöld þann 4. ágúst.

Með henni leikur fransk-íslenski tónlistarmaðurinn Christian Helgi Beaussier en þau er bæði búsett í París.

Lög Morjane eru innblásin af þjóðlögum, blústónlist og tónlistarhefðum Norður-Afríku og frumbyggja Ameríku. Tónleikarnir hefjast kl. 20:30 og verður miðasala við innganginn.

Nýjar fréttir