11.1 C
Selfoss

Marína Ósk í Reykjadalsskála á sunnudaginn

Vinsælast

Djazzinn dunar í Reykjadalsskála

Sunnudaginn 23. júlí mun jazzsöngkonan Marína Ósk vera með tónleika í Reykjadalsskála. Hún mun búa til einstaka stemningu með bassaleikarnum Sigurgeiri Skafta og Jóni Ingimundar pianóleikara. Þau munu leika ljúfa standarda fyrir gesti og gangandi frá klukkan 15:00, mögulega taka við óskalögum ef vel liggur á þeim.

Frítt er á viðburðinn en hann er í boði, SASS, Viking Léttöl, Reykjadalsskála og Sub ehf.

Nýjar fréttir