10.6 C
Selfoss

Reynir Tómas fjallar um tilurð Bayeux-refilsins

Vinsælast

Næstkomandi laugardag, 15. júlí, verður dr. Reynir Tómas Geirsson með fyrirlestur á Kvoslæk í Fljótshlíð. Hann mun fjalla um tilurð Bayeux-refilsins frá 11. öld, sem er varðveittur í borginni Bayeux í Normandi í Frakklandi. Hann kallar fyrirlesturinn Saga saumuð á refil.

Fyrirlesturinn hefst kl. 15 og er ókeypis.

Nýjar fréttir