8.9 C
Selfoss

Opnunartími styttur í sundlaugum Árborgar

Vinsælast

Frá og með haustinu 2023 verða breytingar á opnunartímum sundlauga í Sveitarfélaginu Árborg. Aðgerðirnar eru hluti af hagræðingum í rekstri hjá sveitarfélagsins.

Frá og með 1. september 2023 verður Sundhöll Selfoss eftirfarandi:
Mánudaga til fimmtudaga frá kl. 06:30 til 21:00 – Núvernadi opnunartími: 06:30 – 21:30
Föstudaga frá kl. 06:30 til 19:00– Núvernadi opnunartími: 06:30 – 21:30
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 09:00 til 18:00 – Engin breyting

Vetraropnun sundlaugarinnar á Stokkseyri verður eftirfarandi:
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16:30-19:30
Núvernadi vetraropnunartími: Mánudaga – föstudaga kl. 16:30-20:30
Laugardaga kl. 12:00-15:00
Núvernadi vetraropnunartími: Laugardaga og sunnudaga kl. 10:00-15:00

Frá 1. nóvember til og með 28. febrúar verður sundlaugin á Stokkseyri lokuð.

Nýjar fréttir