1.7 C
Selfoss

Vel heppnuð uppskeruhátíð Smiðjuþráða

Vinsælast

Uppskeruhátíð Smiðjuþráða fór fram laugardaginn 20. maí í Listasafni Árnesinga.

Meðal annars kom Gunnar Helgason og las uppúr glænýjum bókum sem gefnar verða út á næstunni.  Vigdís Hafliðadóttir úr Flott kom og söng nokkur lög og voru ýmsar listasmiðjur í boði fyrir börn og fjölskyldur. Safnið vill koma á framfæri sérstökum þökkum til styrktaraðila og þeirra sem komu og fögnuðu verkefninu.

 

Nýjar fréttir