9.5 C
Selfoss

Diljá hitar upp fyrir Eurovision á ION Adventure hóteli

Vinsælast

Föstudaginn 21. apríl verður Diljá Pétursdóttir með tónleika á ION Adventure hóteli á Nesjavöllum kl 21:30 þar sem hún ætlar að bjóða upp á skemmtilegt upphitunarpartý fyrir Eurovision 2023.

Frítt er inn á tónleikana og veitingastaðurinn Silfra verður öllum opinn í mat eða drykk.

Nýjar fréttir