5 C
Selfoss

Flóð í Hvítá

Vinsælast

Miklar leysingar hafa átt sér stað síðustu daga í kjölfar hlýinda og mikillar úrkomu. Flóð er í Hvítà og flæðir áin yfir veginn heim að Auðsholti. Mikil krapastífla hafði myndast við Brúarhlöð en er nú rofin og hefur færst niður að Kópsvatnseyrum. Mikill krapi er í Stóru-Laxá og eru þrjár vinnuvélar þar að störfum við að reyna að halda árfarveginum hreinum.

Erla Björg Arnardóttir tók meðfylgjandi myndir.

Nýjar fréttir