6.1 C
Selfoss

Stóra-Laxá komin í nýjan farveg

Vinsælast

Líkt og við greindum frá fyrr í dag stóð til að hleypa Stóru-Laxá framhjá brúarmannvirki sem er í smíðum til að sporna við hugsanlegum skemmdum á uppslætti í kjölfar mikilla vatnavaxta.

Erla Björg Arnardóttir fór aftur á stúfana fyrir hönd Dagskrárinnar og náði meðfylgjandi myndum af nýjum árfarvegi Stóru-Laxár.

Nýjar fréttir