1.1 C
Selfoss

Mistilteinn lokar verslun sinni við Brúarstræti

Samkvæmt tilkynningu sem jólabúðin Mistilteinn – Heimili hátíðanna við Brúarstræti í miðbæ Selfoss sendi frá sér fyrir skemmstu, mun verslunin loka í síðasta sinn kl. 14:00 á aðfangadag, en verslunin var opnuð fyrir jól í fyrra. Rýmingarsala verður fram að lokun verslunarinnar og allar vörur á 50% afslætti.

Vefverslunin mun halda áfram starfsemi eftir að versluninni verður lokað.

Fleiri myndbönd