0.6 C
Selfoss

Alzheimer kaffi á Selfossi

Vinsælast

Þriðjudaginn 1. nóvember nk. kl 17:00 verður alzheimer kaffi í  húsnæði Vinaminnis, Vallholti 19 á Selfossi. Alzheimer kaffi er fyrir fólk með Alzheimer og aðra heilabilunarsjúkdóma og aðstandendur þeirra. Í kaffinu verður fræðsla frá Alzheimer samtökunum, tónlistaratriði, kaffi og spjall. Kaffigjald er 500 kr.

Hlökkum til að sjá sem flesta og eiga notalega stund saman.

Fréttatilkynning frá alzheimersamtökunum.

Nýjar fréttir