14.5 C
Selfoss

Vilt þú starfa með Björgunarfélagi Árborgar?

Vinsælast

Nýliðastarf Björgunarfélags Árborgar hefst fimmtudaginn 29. september kl. 20:00 með kynningu á starfinu í Björgunarmiðstöðinni við Árveg 1 á Selfossi.

Hafir þú áhuga á fjallamennsku, fyrstu hjálp, jeppum, bátum, drónum eða öðru slíku þá ættir þú að mæta á fundinn og kynna þér starfið.

Öll 17 ára og eldri eru velkomin en fólk á öllum aldri er hvatt til að mæta og kynna sér starfið, það er aldrei of seint að byrja!

Nýjar fréttir