Samkvæmt tilkynningu sem starfsfólk Sportbæjar sendi frá sér í morgun var tilkynnt að þau hafi orðið fyrir því leiðinlega atviki að brotist hefði verið inn hjá þeim í nótt sem leið. Biðja þau viðskiptavini og aðra um að hafa augun opin og hafa samband við þau eða lögregluna ef viðkomandi hefur einhverjar upplýsingar um málið.
Fréttin verður uppfærð.