11.1 C
Selfoss

Æskulýðssýning hjá Hestamannafélaginu Geysi

Vinsælast

Hjá Hestamannafélaginu Geysi er gríðarlega öflugt æskulýðsstarf. Hefð er fyrir því að halda sýningu þann 1. maí og var kærkomið að geta loksins haldið hana eftir tveggja ára hlé. Á æskulýðssýningu koma fram knapar á öllum aldri ásamt því að í ár var boðið upp á óvænt atriði, rallýakstur með hestvagn.

Framtíðin svo sannarlega björt hjá Hestamannafélaginu Geysi.

Nýjar fréttir