3.4 C
Selfoss

Ellefu fulltrúar í yngri landsliðum

Vinsælast

HANDBOLTI Í síðustu viku var tilkynnt á heimasíðu HSÍ um val á þeim yngri landsliðum sem koma saman til æfinga í janúar.  Selfoss á ellefu fulltrúa í þeim liðum sem valin voru.  Þetta er glæsilegur vitnisburð um metnaðarfullt starf í handboltanum og óskum við þessu efnilega handboltafólki til hamingju með valið.

U-20 ára karla
Elvar Elí Hallgrímsson
Ísak Gústafsson
Jón Þórarinn Þorsteinsson
Tryggvi Þórisson

U-18 ára karla
Hans Jörgen Ólafsson
Sigurður Snær Sigurjónsson
Sæþór Atlason

U-16 ára karla
Jónas Karl Gunnlaugsson
Ísak Kristinn Jónsson

U-15 ára kvenna
Hulda Hrönn Bragadóttir

U-15 ára karla
Jón Valgeir Guðmundsson

Nýjar fréttir