11.1 C
Selfoss

Leiðindaveður fram eftir degi

Vinsælast

Leiðindaveður hefur verið í nótt og verður fram eftir degi í dag. Gular viðvaranir voru í gildi fyrir svæðið. Undir Eyjafjöllum var spáð austan 15-23 m/s með hviðum um 35 m/s og takmörkuðu skyggni vegna rigningar.

 

Nýjar fréttir