2.3 C
Selfoss
Home Fréttir Líkfundur á Selfossi

Líkfundur á Selfossi

0
Líkfundur á Selfossi

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hafi fundist látinn á bak við verslunarhúsnæði á Selfossi fyrr í vikunni. Ekki er talið að andlátið hafi orðið með saknæmum hætti. Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi er með málið til rannsóknar. Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið.