2.8 C
Selfoss

Sumri á Selfossi frestað

Vinsælast

Vegna hertra samkomutakmarkana hefur hátíðinni Sumar á Selfossi verið frestað. Í yfirlýsingu  frá Sigurði Sigurðssyni, framkvæmdastjóra hátíðarinnar kemur fram að það eigi að bíða og sjá hvernig mál þróist, en vonast sé til að hægt verði að halda hátíðina um mánaðarmót ágúst/september, en nánari upplýsingar þar að lútandi komi síðar.

Nýjar fréttir