1.1 C
Selfoss

Efnilegir körfuboltakrakka

Vinsælast

Um liðna helgi fóru fram loka æfingar hjá þeim iðkenndum sem höfðu verið valin í lokahópa U15 ára, fædd 2006,  landsliða íslands í körfuknattleik. Spilaðir voru æfingaleikir milli liðanna á Flúðum og gistu bæði karla og kvenna liðin þar. Það er virkilega gaman fyrir okkur sunnlendinga að segja frá því að fjögur félög af suðurlandinu áttu fulltrúa í þessum hópum og komu þau frá þremur félögum.

Anna Katrín Víðisdóttir · Hrunamenn
Þóra Auðunsdóttir · Þór Þorlákshöfn
Birkir Hrafn Eyþórsson · Selfoss
Birkir Máni Daðason · Hamar
Gísli Steinn Hjaltason · Selfoss
Lúkas Aron Stefánsson · Hamar
Sigurður Darri Magnússon · Selfoss
Tristan Máni Morthens · Hrunamenn

Virkilega efnilegir krakkar þarna á ferðinni og verður gaman að fylgjast með þeim á komandi árum.

Nýjar fréttir