11.1 C
Selfoss

Stoltir heimamenn

Vinsælast

Þeir sem hafa átt leið austur fyrir fjall hafa eflaust tekið eftir því að kominn er bikar ofan á Ölfus-skiltið, skammt frá Litlu kaffistofunni. Þessi bikar er að sjálfsögðu merki þess að Þór Þorlákshöfn varð Íslandsmeistari í körfubolta sl. föstudag.

Bikarinn, sem situr ofan á skiltinu, var smíðaður af Stefáni Jónssyni og starfsmönnum hans hjá Járnkarlinum í Þorlákshöfn.

Augljóst er að heimamenn eru mjög stoltir af afrekum síns liðs, enda mega þeir vera það.

Nýjar fréttir