11.1 C
Selfoss

Jarðvinna í fullum gangi við Stekkjaskóla

Vinsælast

Jarðvinna við Stekkjaskóla er í fullum gangi. Verkið var fólgið í því að grafa fyrir undirstöðum niður á burðarhæfan botn, losa klöpp/hraun þar sem þarf og fylla undir undirstöður. Þá átti að grafa lagnaskurð að tengipunktum við götu og ganga frá lögnum í honum. Alls var áætlað að grafa um 13.200 rúmmetra af jarðvegi upp úr gurnninum. Uppfylling var áætluð um 16 þúsund rúmmetrar af efni. Stefnt var að því að ljúka verkinu um miðjan janúar.

Nýjar fréttir