1.7 C
Selfoss

Börn 11 ára og yngri ferðast frítt með Strætó

Vinsælast

Í tilkynningu frá Strætó bs. munu börn yngri en ellefu ára ferðast án endurgjalds með strætó. Sölu sérstakra barnamiða verður hætt samhliða breytingunni. „Frá 3. janúar til 15. febrúar nk verður hægt að skila barnamiðum til Strætó bs., Hesthálsi 14, 112 Reykjavík. Miðarnir verða að fullu endurgreiddir.“

Nýjar fréttir