8.9 C
Selfoss

Hoppum þótt það snjói

Vinsælast

Það voru glöð börnin sem hoppuðu á ærslabelgnum niðri á Stokkseyri í gærkvöldi. Þau létu frost og snjó ekki stoppa sig og skemmtu sér konunglega. „Við getum sko alveg hoppað þó það snjói.“ Sömu sögu mátti segja um Stóra hól á Selfossi þar sem börnin renndu sér á sleðum, snjóþotum eða bara á rassinum frá því skóla lauk og fram í rökkur.

Nýjar fréttir