3.4 C
Selfoss

Allir skólar í Árborg með nýja vefi

Vinsælast

Vinna við endurnýjun á vefsvæðum leik og grunnskóla Árborgar hefur verið í vinnslu frá í sumar. Barnaskólinn reið á vaðið með sína síðu snemma í haust og nú hafa allir skólavefir fengið uppfært útlit.

Segja má að vefirnir hafi verið þarfagreindir upp á nýtt. Þar er nú hægt um vik að finna allar upplýsingar sem þarf. Að auki henta vefirnir nú öllum tækjum.

Nýjar fréttir