8.9 C
Selfoss

Glæsilegur skólavefur opnaður hjá Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri

Vinsælast

Skólinn hefur sett nýjan og glæsilegan vef í loftið þar sem útlit hefur verið samræmt við vef Sveitarfélagsins Árborgar. Allar upplýsingar auk aðgengis hefur verið aðlagað að þörfum foreldra og nemenda, auk annarra sem nota vefinn. Þá er unnið að uppfærslu á gögnum og upplýsingum sem fram koma á vefnum og stefnt að því að þeirri vinnu verði lokið sem fyrst.

Fleiri vefir uppfærðir á næstunni

Fram kemur í tilkynningu frá Árborg að unnið sé að því að uppfæra aðra skólavefi, bæði fyrir leik- og grunnskóla.

Nýjar fréttir