11.1 C
Selfoss

Stofnun pílukastfélags á Selfossi

Vinsælast

Á miðvikudaginn 24 júní nk. verður stofnfundur Pílukastfélags Selfoss. í tilkynningu frá forsrpökkum fundarins kemur fram að pílukast sé ört vaxandi íþrótt á Íslandi. Frekari upplýsingar má nálgast á Facebook síðu félagsins sem finna má hér. Stofnfundurinn verður haldinn í Tíbrá, félagsheimili UMFS á Selfossi miðvikudaginn 24. júní kl. 20.

 

 

Nýjar fréttir