8.9 C
Selfoss

Hálendisvegir á Fjallabaki áfram lokaðir

Vinsælast

Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun kemur fram að enn um sinn verð vegir 208 í Landmannalaugar og F225 í Landmannahellir lokaðir um sinn þar sem enn er snjór og aurbleyta á hluta veganna. Starfsmenn Vegagerðarinnar og Umhverfisstofnunar munu fara næst í eftirlitsferð á Fjallabak mánudaginn 15. júní og meta aðstæður.

Nýjar fréttir