0.4 C
Selfoss

Lögregla farin að beita sektum við nagladekkjanotkun

Vinsælast

Lögreglan er farin að hafa afskipti af ökumönnum sem ekki hafa tekið nagladekk undan bílum sínum. Lögregla biðlar til þeirra sem enn eiga eftir að taka burtu nagladekkin að drífa í því sem fyrst. Þannig megi spara sér umtalsverðan pening í sektargreiðslur.

 

Nýjar fréttir