5.6 C
Selfoss

Lögreglan á Suðurlandi óskar eftir vitnum að líkamsárás

Vinsælast

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að lögreglan auglýsi eftir mögulegum vitnum af líkamsárás sem átti sér stað fyrir utan Lyfju á Selfossi um kl. 13:00 í dag, 24.05.2020.

Þeir sem upplýsingar hafa um málið er bent að hafa samband í síma 112 og biðja um samband við varðstjóra á Selfossi eða senda tölvupóst á 1309@tmd.is

 

Nýjar fréttir