2.8 C
Selfoss

Opin guðsþjónusta í Skálholti á sunnudag

Vinsælast

Fyrsta opna guðsþjónustan eftir messufallið mikla verður kl. 11 sunnudaginn 17. maí, þjóðhátíðardegi Norðmanna. Allir velkomnir í samræmi við takmarkanir á samkomuhaldi, 50 manns, handabandabann og 2ja metra reglan í heiðri höfð. Sr. Kristján Björnsson, Skálholtsbiskup, þjónar fyrir altari og prédikar. Jón Bjarnason, organisti leikur á orgelið og annast tónlistina. Guðsþjónustunni verður einnig steymt á fésbók Skálholts.

Nýjar fréttir