5 C
Selfoss

Karlaspjall – Karlar og krabbamein

Vinsælast

Rabbfundur fyrir karla með Sigurði Böðvarssyni Krabbameinslækni verður þriðjudaginn 28. janúar kl.18:00 í húsnæði RauðaKrossins að Eyravegi 23 á Selfossi. Sigurður fjallar um einkenni, greiningu og meðferð við krabbameinum hjá körlum auk þess sem Sigurður leitast við að svara þeim spurningum sem menn kunna að hafa.

Kaffi á könnunni, kruðerí og góður félagsskapur.
Opið og frítt fyrir alla karla!

Nýjar fréttir