0 C
Selfoss

Þrengslin opin. Dúrar milli lægða seinnipartinn

Vinsælast

Búið er að opna Þrengsli. Hellsiheiði og Mosfellsheiði eru enn lokaðar. Mjög hvöss vestanátt er á svæðinu 18-25 m/s. Gengur á með hryðjum. Samkvæmt Veðurstofu Íslands lægir talsvert með deginum og í kvöld. Í nótt er spáið vaxandi suðvestanátt með hvassviðri og éljagangi á morgun.

„Vest­an 18-25 m/​s og víða él í dag. Það læg­ir tals­vert síðdeg­is og í kvöld, fyrst sunn­an­lands. Það stend­ur þó ekki lengi, því í nótt er spáð vax­andi suðvestanátt, hvassviðri eða stormi með élja­gangi á morg­un, en hæg­ari vindi og björtu veðri á Aust­ur­landi. Frost 0 til 7 stig.

Snýst í hvassa austanátt á föstu­dag með slyddu eða snjó­komu, en rign­ingu um landið sunn­an- og aust­an­vert síðdeg­is,“ seg­ir í hug­leiðing­um veður­fræðings á Veður­stofu Íslands.

Nýjar fréttir