1.1 C
Selfoss

Tveir síðustu dagar rjúpnaveiðitímabilsins á morgun og laugardag

Vinsælast

Sérstök ástæða er til að hnykkja á því að rjúpnaveiði er bönnuð nk. sunnudag, þar sem þá hefst nýr mánuður. Aðeins er heimilt að veiða rjúpu í nóvember.

Von Umhverfisstofnunar er að veiðimenn sýni af sér ábyrga hegðun um komandi helgi eins og virðist hafa verið raunin þetta tímabil. Aðeins örfá lögreglumál hafa komið upp sem varða brot á lögum.

Nýjar fréttir