-1.6 C
Selfoss

Hundraðþúsundasta heimilið tengt ljósleiðara var í Árborg

Vinsælast

Gagnaveita Reykjavíkur (GR) lauk nýverið við að tengja hundraðþúsundasta heimilið við Ljósleiðarann og var það í Árborg. Nú eru 82% íslenskra heimila tengd ljósleiðara og samkvæmt skýrslu IDATE DigiWorld er Ísland nú í öðru sæti í Evrópu hvað varðar hlutfall virkra ljósleiðaratenginga á heimilum. Lettland er í fyrsta sæti.

Nýjar fréttir