11.1 C
Selfoss

Leiðindaspá á sunnudag

Vinsælast

Samkvæmt Veðurstofu Íslands gengur í suðaustan storm, jafnvel rok 18-28 m/s, fyrst suðvestantil á landinu. Einnig má búst við hvössum vindhviðum við fjöll 30-38 m/s. Fer að lægja suðvestantil á sunnudagskvöld, en norðaustantil á mánudagsmorgun. Talsverð rigning um landið sunnanvert.

Þeim sem hyggja á ferðalög er bent á að fylgjast vel með veðri.

Nýjar fréttir