8.9 C
Selfoss

Grænir fingur í Hveragerði færðir í járn

Vinsælast

Í dagbókarfærslum lögreglunnar á Suðurlandi kemur fram að gerð hafi verið húsleit í húsi í Hveragerði. Húsráðandi var handtekinn grunaður um ræktun kannabis í því og í skúr þar við. Hald var lagt á nokkurn fjölda kannabisplantna og eins umtalsvert fjármagn í reiðufé í ýmsum gjaldmiðlum en rannsókn málsins hefur varkið grunsemdir um peningaþvætti tengt framleiðslu og sölu fíkniefna.

Nýjar fréttir