Vinkonur héldu tombólu á Selfossi

Vinkonurnar Díana Lind Ragnarsdóttir og Hekla Lind Axeldóttir, sem báðar eru frá Selfossi, héldu fyrir skömmu tombólu í Krambúðinni Selfossi. Þær færðu síðan Rauða krossinum ágóðan.