2.3 C
Selfoss

Samstarfssamnnigur um Stað undirritaður

Vinsælast

Samstarf Sveitarfélagsins Árborgar og Elínar Birnu Bjarnfinnsdóttur og Ingólfs Hjálmarssonar um rekstur á íþrótta- og samkomuhúsinu Stað var formlega skjalfest við undirritun miðvikudaginn 10. júlí sl. Samningurinn sem er til þriggja ár felur í sér þrif, minniháttar viðhald, upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn yfir sumarmánuðina og móttöku pantana vegna útleigu.

Í dag nýtist húsnæðið m.a. undir íþróttakennslu og æfingar á vegum Ungmennafélags Eyrarbakka. Einnig undir viðburði er tengjast sveitarfélaginu og útleigu hússins.

Nýjar fréttir