7.3 C
Selfoss

Sendiherra Póllands heimsótti Hvolsvöll

Vinsælast

Gerard Pokruszynski, sendiherra Póllands, heimsótti Hvolsvöll í síðustu viku. Þar átti hann m.a. fund með Antoni Kára Halldórssyni sveitarstjóra Rangárþings eystra og Birnu Sigurðardóttur skólastjóri Hvolsskóla. Á fundinum var rædd staða pólskra ríkisborgara í sveitarfélaginu með aðaláherslu á menntamál. Fundurinn var fræðandi, gagnlegur og lagði grunn að góðum samskiptum sveitarfélagsins við pólska sendiráðið.

Nýjar fréttir