10 C
Selfoss
Home Fréttir Fólk vill tengjast náttúrunni aftur

Fólk vill tengjast náttúrunni aftur

Fólk vill tengjast náttúrunni aftur

Auður I. Ottesen, ritstjóri tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn er mörgum að góðu kunn. Þegar hún tók á móti okkur var hún í óða önn að vinna að næsta blaði en gaf sér tíma til að setjast niður með blaðamanni og tökumanni í einu af gróðurhúsunum í garðinum. Hún sagði okkur frá blaðinu, garðinum og þá barst talið að umhverfismálunum og þeirri ógn sem steðjar að okkur m.a. vegna loftslagsbreytinga. Það eru fáir jafn hressir og Auður en það var mikill fengur að því að fá að kíkja í heimsókn og taka stutt spjall yfir snarpheitum kaffibolla!