4.5 C
Selfoss

Haldið upp á dag leikskólans á Bergheimum – myndasyrpa

Vinsælast

Í gær, 6. febrúar var dagur leikskólans. Að því tilefni  var boðið upp á pönnukökur á leikskólanum Bergheimum í Þorlákshöfn og haldið diskóball fyrir alla á leikskólanum.
Hér að neðan eru nokkrar myndir frá skemmtuninni. Pönnukökurnar runnu ljúflega niður ein af annarri og diskóljósin heilluðu ungu kynslóðina.

Leikskólinn Bergheimar í Þorlákshöfn.
Leikskólinn Bergheimar í Þorlákshöfn.
Leikskólinn Bergheimar í Þorlákshöfn.
Leikskólinn Bergheimar í Þorlákshöfn.
Leikskólinn Bergheimar í Þorlákshöfn.
Leikskólinn Bergheimar í Þorlákshöfn.
Leikskólinn Bergheimar í Þorlákshöfn.
Leikskólinn Bergheimar í Þorlákshöfn.
Leikskólinn Bergheimar í Þorlákshöfn.
Leikskólinn Bergheimar í Þorlákshöfn.
Leikskólinn Bergheimar í Þorlákshöfn.
Leikskólinn Bergheimar í Þorlákshöfn.

 

Nýjar fréttir