7.3 C
Selfoss
Home Fréttir Kvöldmessa með Magnúsi Þór í Selfosskirkju

Kvöldmessa með Magnúsi Þór í Selfosskirkju

0
Kvöldmessa með Magnúsi Þór í Selfosskirkju
Magnús Þór Sigmundsson

Sunnudagskvöldið 27. janúar nk. kl. 20 verður kvöldmessa í Selfosskirkju þar sem fléttast saman falleg tónlist, ritningarorð og bæn. Magnús Þór Sigmundsson sér um tónlistina og sr. Ninna Sif Svavarsdóttir um guðsorðin. Þetta verður notaleg samvera í helgarlok. Allir eru hjartanlega velkomnir.