10 C
Selfoss

Hellisheiðin og Þrengslin lokuð

Vinsælast

Búið er að loka Hellisheiði, Þrengslum og Mosfellsheiði og ekkert ferðaveður.

Skil með SA- hvassviðri og úrkomu fara hratt NA yfir landið í kvöld og nótt. Hlánar á láglendi en á Hellisheiði og öðrum fjallvegum suðvestanlands er spáð hríð, skafrenningi og slæmu skyggni frá kl. 18 og 21. Eins í kvöld í uppsveitum Suðurlands.

Nýjar fréttir