6.1 C
Selfoss

Jólasveinarnir létu sjá sig á Selfossi

Vinsælast

Margt var um manninn þegar jólasveinarnir komu á Selfoss í dag. Þeir hafa haft það fyrir venju að líta aðeins inn í bæinn áður en þeir gefa börnunum í skóinn. Í ár mætti Grýla móðir þeirra einnig á svæðið og vinkaði börnunum úr hæfilegri fjarlægð. Hér fyrir neðan getur þú séð myndasyrpu frá móttökunni.

Nýjar fréttir