6.1 C
Selfoss

Nýtt pósthús opnað í byrjun desember

Vinsælast

Framkvæmdir við nýtt pósthús á Selfossi ganga vel og er stefnt að því að taka það í notkun í byrjun desember nk.

Nýja pósthúsið sem er við Larsenstræti verður rúmir 650 fer­metrar að stærð og á einni hæð. Fyrsta skóflu­stunga var tekin 6. október 2017.

Verktakafyrirtækið Vörðu­fell sér um framkvæmdir en þeir áttu lægsta tilboð í verkið 284,4 milljónir króna.

Nýjar fréttir