-2.2 C
Selfoss

Norðurljósin skörtuðu sínu fegursta í Mýrdalnum í gærkvöldi

Vinsælast

Þórir N. Kjartansson, íbúi í Vík í Mýrdal, tók mynd af glæsilegri norðurljósasýningu gærkvöldsins. Þórir veitti dfs.is góðfúslegt leyfi til að birta myndina. Í samtali við blaðamann segir Þórir: „Þeir voru örugglega margir og mjög hamingjusamir, erlendu gestirnir okkar þegar þeir lögðust til svefns efir norðurljósasýningu gærkvöldsins. Allsstaðar fullt af fólki að dást að dýrðinni með tilheyrandi fagnaðarlátum.“

Nýjar fréttir